top of page
Nexen
Nexen var stofnað af Óskari Halldórssyni, sem hefur starfað sem tæknimaður síðastliðin 10 ár með sérhæfingu í brunaviðvörunarkerfum, bæði hér á Íslandi og í Noregi.
Við hjá Nexen höfum einnig mikla reynslu af uppsetningu og þjónustu á ýmsum öryggisbúnaði, þar á meðal neyðarljósakerfum, aðgangskerfum, innbrotakerfum, brunaviðvörunarkerfum og myndavélakerfum.
Markmið okkar hjá Nexen er að veita persónulega og faglega þjónustu á öllum þessum sviðum.
bottom of page