top of page
Kaplar
Bjóðum upp á 2 tegundir af köplum:
Bus kapall: þennan kapal er fyrir samskiptabus-inn og skal tengjast frá UNii stöð til IO eininga, yfir til hurðastýringar, yfir til lyklaborðs innbrotahluta og svo koll af kolli. Þessi kapall kemur í 200m og 500m.
Alarm kapall: Þennan kapal skal nota fyrir aðgangslesara og alla skynjara í kerfinu. Þessi kapall kemur í 100m kassa og má ekki meira en 100m frá stýringu og að aðgangslesara eða öðrum búnaði.
Bus kapall 200m
Bus kapall 2x2x0,5mm
Twisted og skermaður
Alarm kapall 100m
Alarm kapall 2x0,75+4x0,22
Fjölþátta og skermaður
Bus kapall 500m
Bus kapall 2x2x0,5mm
Twisted og skermaður
bottom of page