top of page

Þjónusta

fcd5c524-4914-4d1d-b4c9-f5ca2bdf404e.png

Nexen er viðurkenndur þjónustuaðili brunaviðvörunarkerfa og býður alhliða þjónustu fyrir brunaviðvörunarkerfi fyrirtækja og húsfélaga. Við sérhæfum okkur í árlegum skoðunum og almennu viðhaldi.
 

Auk þess tökum við að okkur gerð yfirlitsmynda, breytingar og önnur tilheyrandi verkefni.
 

Við bjóðum einnig faglega aðstoð við uppsetningar á brunaviðvörunarkerfum, ásamt ráðgjöf og lausnum sem eru sérsniðnar að þörfum hvers viðskiptavinar.

bottom of page