top of page

Rásastækkanir

Möguleiki er að stækka UNii 32, UNii 128 og UNii 512 eða IO einingar með rásarkortum sem geta sem dæmi verið fleiri inngangar, fleiri útgangar eða fleiri relay.

Mismunandi eftir einingu hversu mikið af rásarstækkunum er hægt að hafa.

4g

Untitled design - 2024-01-24T171326.220.png

Þessi eining ætti alltaf að vera hluti af UNii 32, UNii 128 eða UNii 512 stöðvunum. Hún gegnir hlutverki vara-sendingarbúnaðar ef netkerfið liggur niðri. Með einingunni fylgir loftnet, sem er tengt með 2 metra langum kapli.

4 relay

Untitled design - 2024-01-24T171124.670.png

Rásarkort með 4 snertum.

Hámarks spennufæðing sem má taka yfir snerturnar er 30VDC/2A. Hámarksfjöldi relay-rásakorta sem má setja í hverja IO er 1.

4 útgangar

Untitled design - 2024-01-24T171220.206.png

Rásarkort með 4x 200mA polyfuse útgöngum.

Mest hægt að setja 1 rásakort í hvern IO módúl

 

Útgangseining

Untitled design - 2024-01-24T171448.824.png

Hægt er að bæta við útgangseiningu til að fjölga útgöngum á UNii stöð eða IO einingu. Þessi eining inniheldur þrjá útgangshópa, hver með sitt eigið 500 mA polyfuse öryggi.



.

8 inngangar 

Untitled design (80).png

Rásarkort með 8 inngöngum

Mest hægt að setja 3 rásakort í hverja IO einingu.

 

RS-485

Untitled design - 2024-01-24T171607.774.png

Rásarkort til að bæta við öðrum samskiptabus.

Setja þarf þessa stækkun ef notað verða þráðlausir aðgangslesarar frá Assa Abloy þar sem þeir þurfa að vera sér á samskiptabus.

 

bottom of page