top of page

Rásarstækkanir

4G

Untitled design - 2024-01-24T171326.220.png

4G rásarkort: Þessi eining gerir þér kleift að tengjast skýþjónustunni eða að nota hana sem vara boðleið. 

4 relay

Untitled design - 2024-01-24T171124.670.png

Rásarkort með 4 snertum.

Hámarks spennufæðing sem má taka yfir snerturnar er 30VDC/2A. Hámarksfjöldi relay-rásakorta sem má setja í hverja IO er 1.

Útgangseining

Untitled design - 2024-01-24T171448.824.png

Útgangseining: Hægt er að bæta við útgangseiningu til að auka fjölda útganga til að spennufæða skynjara. Þessi eining er með þremur útgangshópum, þar sem hver hópur er verndaður af 500 mA polyfuse öryggi.


.

8 inngangar 

Untitled design (80).png

Rásarkort með 8 inngöngum

Mest hægt að setja 3 rásakort í hverja IO einingu.

 

4 útgangar

Untitled design - 2024-01-24T171220.206.png

Rásarkort með 4x 200mA polyfuse útgöngum.

Mest hægt að setja 1 rásakort í hvern IO módúl

 

RS-485

Untitled design - 2024-01-24T171607.774.png

Rásarkort til að bæta við öðrum samskiptabus.

Setja þarf þessa stækkun ef notað verða þráðlausir aðgangslesarar frá Assa Abloy þar sem þeir þurfa að vera sér á samskiptabus.

 

bottom of page