top of page
Lyklaborð



Við hvert kerfi þarf að minnsta kosti eitt lyklaborð. Lyklaborðin veita allar nauðsynlegar upplýsingar um kerfið og gera notendum kleift að setja kerfið á vörð eða taka það af verði.
Lyklaborðin eru falleg, með hágæða OLED skjá sem sýnir mikilvæg gögn skýrt. Hægt er að stilla mismunandi tungumál fyrir hvern notanda, þar á meðal íslensku, dönsku, pólsku, þýsku, hollensku, frönsku og ensku.
Lyklaborðin eru fáanleg í tveimur útfærslum: svörtu og hvítu.
bottom of page