top of page

Lyklaborð

Við hvert kerfi þarf að minnsta kosti eitt lyklaborð, á þessum lyklaborðum koma fram allar nauðsynlegu upplýsingar um kerfið og á þeim er hægt að setja kerfið á vörð eða taka af verði.

Í flestum tilfellum eru kerfin sett upp þannig að þegar aðgangur er veittur af aðgangslesara úti að þá fari innbrotakerfið sjálfkrafa af verði en til að tryggja sem mesta öryggi að þá er hægt að setja kerfið þannig upp að aðgangslesararnir veita einungis aðgang inn í húsnæðið og svo þurfi að stimpla inn kóða á lyklaborði til að taka innbrotahlutann af verði.


Lyklaborðin eru falleg með vel upplýsingum og góðum OLED skjá í hárri upplausn svo það komast fyrir miklar upplýsingar á skjánum. Hægt er að stilla mismunandi tungumál fyrir hvern notanda og er hægt að velja á milli: Íslensku, Dönsku, Pólsku, Þýsku, Hollensku, Frönsku og Ensku
 

UNii Keypad front_normal-detatched.png
Keypad voorkant wit _ klein.png

Blindlok

Ef lesarinn nær ekki að fela gatið fyrir aftan er hægt að setja blindlok í stærðinni 130 x 97 x 20 mm til að fela gatið. Litur er RAL 9003

blindlok.png
bottom of page