top of page

Víraðir lesarar

Víruðu lesarnir koma í tveimur vörulínum, annars vegar UNii-STid og UNii-AT.

Munurinn á þessum tveimur vörulínum liggur í því að UNii-STid lesarnir bjóða upp á það að hægt sé að nota símann sem aðgangskort ásamt því að hægt sé að nota venjulegt aðgangskort.

UNii-AT lesarnir bjóða einungis upp á notkun með aðgangskorti.





 

UNii-STid

Arc_One_face.png
STID-002.png
STID-020.png

UNii-AT

AT-100 lesari

AT100.png

AT-100 er hefðbundinn MIFARE® DESFire® EV2 lesari sem tengist inn á hurðastýringu.

Athuga skal sérstaklega aukahluti fyrir lesarann sem henta við mismunandi aðstæður.

 

AT-100 bakplata

Untitled design (94).png

AT-100 bakplatan er nauðsynleg þegar ekki er rafmagnsdós á bakvið lesara, bakplatan stækkar sökkulinn um 10mm svo hægt sé að koma köplum fyrir utan á liggjandi.
 

AT-100 hnjaskvörn

Untitled design (96).png

AT-100 hnjaskvörnin er bæði bakplata fyrir utan á liggjandi lagnir ásamt því að vera með auka vörn fyrir allskonar hnjaski.

Mælt er með að setja svona á lesara utandyra.

AT-200p lesari

Untitled design (93).png

AT-200p er hefðbundinn MIFARE® DESFire® EV2 lesari með lyklaborði sem tengist inn á hurðastýringu.

Athuga skal sérstaklega aukahluti fyrir lesarann sem henta við mismunandi aðstæður.

 

AT-200p bakplata

Untitled design (95).png

AT-200p bakplatan er nauðsynleg þegar ekki er rafmagnsdós á bakvið lesara, bakplatan stækkar sökkulinn um 15mm svo hægt sé að koma köplum fyrir utan á liggjandi.

AT-200p hnjaskvörn

Untitled design (97).png

AT-200p hnjaskvörnin er bæði bakplata fyrir utan á liggjandi lagnir ásamt því að vera með auka vörn fyrir allskonar hnjaski.

Mælt er með að setja svona á lesara utandyra.

 

AT-100 þétting

Untitled design (98).png

AT-100 þétting er auka þétting til að ná uppfylla IP65. 

Mælt er með að setja svona á lesara utandyra og eða á stöðum þar sem er mikill raki

bottom of page