top of page
IO einingar
Í stærri kerfum þegar búið er að fullnýta alla innganga/útganga í UNii 32/128/526 stöðinni með rásakortum þá er hægt að setja grade 3 IO einingar með innbyggðum spennugjafa hvar sem er í byggingunni.
Hámark er 15 IO einingar í hverju kerfi.
Það þarf að leggja 230v rafmagn að IO einingunni og þarf að vera samskiptakapall sem liggur frá UNii 32/128/526 eða nálægsta búnaði sem er einnig á samskiptabusnum. Muna að aldrei má stjörnutengja businn heldur verður hann að vera lagður í rás frá UNii 32/128/256 stöðinni.
Kemur með innbyggðum buzzer ( vælu ) svo ef IO einingin er sem dæmi vel falinn fyrir ofan kerfisloft þá er hægt að virkja væluna til að finna IO eininguna
8 inngangar,
2 útgangar (200mA)
2 relay
1 hljóðgjafa útgangur
Þessu öllu er hægt að fjölga með auka rásakortum sem sést betur hér á heimasíðunni, það er hámark 3 rásakort í kassa og er það einnig mismunandi eftir rásartegund.
Hámarksstærð rafhlöðu er 12Ah
255 x 120 x 400mm (LxBxH)
bottom of page