top of page
Hurðastýringar
Hámarksfjöldi hurðastýringa er 16.
Hver hurðastýring er fyrir 2 hurðir eða 2 lesara.
Hurðastýringararnar tengjast inn á samskiptabus-inn
Hægt er að bæta við rásarkortum og fá þannig fleiri innganga eða útganga fyrir hreyfiskynjara eða annan búnað.
Getur verið staðsett hvar sem er í byggingunni svo ekki þarf lengur að koma öllum köplum inn þar sem aðalstöðin er.
Er með innbyggðri vælu sem hægt er að kveikja á ef leita þarf að hurðastýringu ef hún skyldi vera staðsett fyrir ofan kerfisloft.
Hurðastýringarnar þurfa 230V spennufæðingu.
Wiegand bus til aðganslesara ( hámark 100 metrar )
Hægt að fá hurðastýringu sem er 12V DC eða 24V DC
12V-7Ah eða 12V-12Ah rafhlöður.
Grade 3
bottom of page