top of page

Hurðaskynjarar

UN-200

Untitled design (20).png

UN-200 er Grade 3 hurðaskynjari, ætlaður til að festa í hurðarkarma.

Hann er með innbyggðri fiktvörn sem sendir boð ef skynjarinn er opnaður.

Þessi skynjari er nauðsynleg í aðgangsstýrðum hurðum til að gefa til kynna hvort hurðin sé opin eða lokuð.
 

Skynjarinn kemur með 3 metra löngum kapli, svo uppsetning tamperbox er nauðsynleg til að tengja kapalinn við inngang.

UN-400

Untitled design - 2024-01-24T181657.948.png

UN-400 er Grade 3 hurðaskynjari, sérhannaður fyrir iðnaðarhurðir. Hann er sterkur og þolir að vera keyrt yfir án þess að skemmast.
 

Skynjarinn kemur með 6 metra löngum kapli, þannig að uppsetning tamperbox er nauðsynleg til að tengja kapalinn við inngang.

UN-800

Untitled design - 2024-01-24T181134.251.png

UN-800 er Grade 3 hurðaskynjari sem festist utan á hurðina og hefur innbyggða fiktvörn sem sendir boð ef skynjarinn er opnaður.
 

UN-300

Untitled design - 2024-01-24T181752.780.png

UN-300 er Grade 3 hurðaskynjari, hannaður fyrir krefjandi aðstæður og hægt að setja utandyra. Hann er sterkur og hentugur fyrir aksturshlið.
 

Skynjarinn kemur með 6 metra löngum kapli, þannig að tamperbox þarf til að tengja kapalinn við inngang.

bottom of page