top of page

Hurðaskynjarar

Mikilvægt er að fyrir mesta öryggið þá hurðaskynjarar séu grade 3, þá eru þeir með fiktvörn svo ef einhver óviðkomandi reynir að opna skynjarana að þá komi boð á UNii stöðina.

UN-200

Untitled design (20).png

UN-200 er grade 3 hurðaskynjari sem fer inn í hurðakarminn og er með innbyggðum tamper sem gefur boð á stöðina ef neminn er opnaður.

Nota þarf þessa tegund þegar hurð er aðgangsstýrð, til að gefa til kynna hvenær hún er opin og hvenær lokuð.

3 metra langur kapall kemur áfastur svo það mun þurfa að setja upp tamperbox til að tengja saman kapal frá IO einingu. 

Hægt að sjá tamperboxin hérna á heimasíðunni.

MC200-S11

Untitled design (37).png

MC200-S11 er festing fyrir innbyggðu UN-200 hurðaskynjarana.

UN-800

Untitled design - 2024-01-24T181134.251.png

UN-800 er grade 3 hurðaskynjari sem festist utan á hurðina og  er með innbyggðum tamper sem gefur boð á stöðina ef neminn er opnaður.

Nota þarf þessa tegund eða UN-200 þegar hurð er einungis vöktuð af innbrotahlutanum, ekki má nota þessa tegund á hurð sem er aðgangsstýrð. 

UN-400

Untitled design - 2024-01-24T181657.948.png

UN-400 er grade 3 hurðaskynjari ætlaður iðnaðarhurðum. 

Sterklega byggður og hannaður þannig að hægt sé að keyra yfir hann án þess að skemma hann.

6 metra langur kapull kemur áfastur svo það mun þurfa að setja upp tamperbox til að tengja saman kapal frá IO einingu. 

Hægt að sjá tamperboxin hérna á heimasíðunni.

UN-300

Untitled design - 2024-01-24T181752.780.png

UN-300 er grade 3 hurðaskynjari hugsaðri fyrir erfiðari aðstæður og hægt að setja utandyra.

Sterklega byggður hentar á aksturshliðum og feira.

6 metra langur kapull kemur áfastur svo það mun þurfa að setja upp tamperbox til að tengja saman kapal frá IO einingu. 

Hægt að sjá tamperboxin hérna á heimasíðunni.

bottom of page