top of page

Hreyfiskynjarar

7e849eab-e4dd-4273-93ac-de30fd2fd53e.png
0ab76749_int.jpg
f4df1137-ce0e-4e47-b32c-bc7daccfc8d9.png

Val á hreyfiskynjara er afar mikilvægt til að koma í veg fyrir falsboð. Lélegur skynjari eða rangt staðsettur skynjari eru helstu ástæður falsboða.
 

Nexen býður DUAL-PRO-20M gæðahreyfiskynjara í grade 3, sem sameinar innrautt ljós og örbylgju. Með þessari tækni eru falsboð, til dæmis vegna loftstreymis eða snöggrar hitabreytinga, stórlega minnkuð.
 

Skynjarinn er með anti-mask eiginleika sem sendir bilunarboð ef reynt er að gera hann óvirkan, t.d. með gegnsæju spreyji eða límbandi. Hann hefur einnig creep zone, sem tryggir skynjun undir skynjaranum til að koma í veg fyrir að einhver komist að honum óséður.
 

Linsan, hönnuð og framleidd í Japan, nær yfir allt að 20 m x 24 m með 90° sjónarhorni. Hægt er að skipta um linsu svo sjónarhorn hreyfiskynjarans getur verið 28 m x 3.6 m eða 22 m x 2 m.

Festing fylgir með, bæði fyrir vegg og loft, festingin er með fiktvörn til að viðhalda grade 3 vottun

bottom of page