Hreyfiskynjarar
Hreyfiskynjarar koma í 2 útgáfum, annars vegar án og með anti mask sem gefur villuboð þegar hlutur er settur fyrir framan skynjarann og hann því ónothæfur. Athuga skal vel að til að halda Grade 3 viðurkenningunni þá þurfa skynjararnir að vera anti mask.
Báðar tegundirnar eru dualtech sem þýðir að annars vegar er notað innfrarautt ljós og örbylgju. Kosturinn við þetta er að þá þurfa báðir eiginleikar að virkjast til þess að það komi viðvörun, þetta kemur í veg fyrir fölskboð og er almennt notað í erfiðum aðstæðum þar sem er mikil hreyfing á lofti, miklar sólarljósbreytingar eða hraðar hitabreytingar.
Nexen hefur ákveðið að halda sig eingöngu við dualtech hreyfiskynjara og ekki bjóða upp á ódýrarri gerð af þessari tegund þar sem þeir hreyfiskynjarar sem eru ekki dualtech henta heimilum frekar heldur en fyrirtækjum og viljum við tryggja að kerfið verði sem mest til friðs og gefi ekki falskar viðvaranir.
UN-PDT15
UN-PDT15 er grade 2, dualtech hreyfiskynjari
Sjónarhorn skynjararans er 100 gráður
Hámarksdrægni er 15 x 15m
Skal vera festur í 1.8 - 2.2m hæð
UN-PDT15 AM
UN-PDT15AM er grade 3, dualtech hreyfiskynjari með anti-mask sem nemur og gefur boð þegar hlutur er settur fyrir framan hann.
Sjónarhorn skynjararans er 100 gráður
Hámarksdrægni er 15 x 15m
Skal vera festur í 1.8 - 2.2m hæð
UN-PT15 MB
UN-P15 MB er er vegg/loft fest fyrir hreyfiskynjarana við þær aðstæður sem það hentar.