top of page
Glerbrotaskynjarar
Bjóðum upp á eina tegund af grade 3 glerbrotaskynjara og prófunartæki.
AD800-AM
Drægni: 9 x 9 metrar
165 gráður vöktunarsvæði
Grade 3 með anti-mask svo gefur boð ef sprayað eða sett límteip yfir hljóðnemann.
Prófaðar glertegundir eru flot (4 mm), lagskipt P2, P4 (4 mm + 4 mm)
Stærð glugga:
lágmark: 40 x 40 cm
hámark: 6 x 6 metrar
Skoða skal vel leiðbeiningar varðandi staðsetningar á nemanum.
Í töflunni hérna að neðan sést einnig hversu langt neminn á að vera miðað við tegund glers.
ADT-700
ADT-700 er prófunartæki, er með þrjár stillingar fyrir hversu langt tækið er frá frá nemanum.
Gefur frá sér hljóð eins og að gler hafi brotnað.
bottom of page