top of page

Skýþjónusta

Gegn vægu áskriftagjaldi frá framleiðanda þá er hægt að fá UNii kerfið tengt inn á skýþjónustu hjá Microsoft Azure sem opnar meðal annars fyrir aðgangi að appi framleiðandans.

Í gegnum skýið er hægt að forrita UNii kerfið, sjá allar upplýsingar um kerfið,  bæta eða breyta aðgangskortum, bætt eða breytt notendum og margt fleira.

Nexen býður einnig upp á þann valmöguleika að UNii kerfin verði tengd inn á skýaðgang Nexen sem muni þá meðal annars sjá um að aðstoða við að bæta við notendum, bæta við aðgangskortum, gera breytingar á forritun og fleira. Með þessari leið þá sparast útkall og akstur tæknimanns og hægt verði að halda rekstrakostnaði í lágmarki.

Til að hámarka öryggi, þá er kerfið hannað þannig ef UNii kerfi verði tengt inn á skýaðgang Nexen að þá er einungis hægt að lesa atburðaskrána og séð stöðuna á kerfinu. Hins vegar ef óskað er eftir að breyta kerfinu, bæta við notendum eða annað að þá þarf heimild sem einungis notandi með yfirmannskóða getur gefið með breytilegum kóða sem sést í stillingu lyklaborðs.


 

Untitled design - 2024-02-01T172238.551.png
Untitled design - 2024-02-01T172353.376.png
bottom of page