top of page
Brotrofar
Brunareglugerðin segir að í aðgansstýrðum hurðum í flóttaleiðum skulu vera grænir brotrofar sem rjúfa strauminn að hurðalæsingunum.
Bjóðum upp á eina tegund af brotrofa sem er með innbyggðum 60 dB buzzer/vælu ásamt led ljósi sem virkjast þegar ýtt er á brotrofann til að gera viðvart.
Ekki er nauðsynlegt að leggja 12V DC að brotrofanum, heldur eingöngu ef það á að buzzerinn/vælan eigi að notast.
Mælt er með að tengja merki frá brotrofa inn á inngang UNii kerfis svo það fáist tilkynning ef óviðkomandi ýtir á þá, það er þá hægt að láta kerfið spennufæða brotrofann í sama kapli.
Brotrofi
Spennufæðing: 12V DC ( ef væla er notuð)
3 snertur
60 dB buzzer/væla og led ljós
Endursetningalykill
Nota þarf þennan lykil til að setja brotrofan aftur í eðlilega stöðu.
bottom of page