top of page

Brotrofar

Untitled design (23).png

Brunareglugerðin kveður á um að í aðgangsstýrðum hurðum í flóttaleiðum skulu vera grænir brotrofar sem rjúfa strauminn að hurðalæsingunum.
 

Við bjóðum upp á eina tegund brotrofa sem hefur innbyggðan 60 dB vælu ásamt LED ljósi, sem virkjast þegar ýtt er á brotrofann til að gera viðvart.
 

Ekki er nauðsynlegt að leggja 12V DC að brotrofanum, nema ef vælan og ljós eigi að vera notuð.
 

Mælt er með að tengja merki frá brotrofa inn á inngang UNii kerfisins, svo tilkynning fáist ef óviðkomandi ýtir á brotrofann.

bottom of page