top of page
Untitled design (34).png

Þráðlausir lesarar

UNii kerfið býður einnig upp á samþættingu við Assa Abloy Aperio þráðlausa lesara sem henta við aðstæður innanhús þar sem ekki er krafist of mikils öryggis, þá sem dæmi í skrifstofu, fundarherbergi, töflurými, geymslu og fleira þar sem lesararnir eru grade 2 sem þýðir að það er engin fiktvörn á þeim eins og á víruðu lesurunum.
Öll samskipti eru dulkóðuð með MIFARE® DESFire® EV2 og ekki hægt að klóna aðgangskortin.

Fyrir UNii 128 er mest hægt að hafa 2 hub-a sem sjá um öll samskipti við lesarana og er mest hægt að hafa 8 lesara á hvorri einingu, mest þá hægt að vera með 16 þráðlausa lesara.

Fyrir UNii 512 er mest hægt að hafa 8 hub-a sem sjá um öll samskipti við lesarana og er mest hægt að hafa 8 lesara á hvorri einingu, mest þá hægt að vera með 64 þráðlausa lesara.

Ekki má tengja þessa hub-a saman með öðrum búnaði og þarf því að koma sér 2x2x0,5mm samskiptakapall frá td. UNii 512 og að hub-unum í rás, þá semsagt kapall sem fer frá UNii 512 og að fyrsta hub, þaðan frá þeim hub í næsta hub og koll af kolli, ekki má stjörnutengja!

Hægt er að sjá nánar hvaða kapal á að nota hér á heimasíðunni.


 

Aperio AH30

Aperio AH30 (Gen 5) samskiptahub með innbyggðu loftneti, mest hægt hafa 8 lesara á hub

aperio hub AH30 (gen 5).png

Aperio H100 - Vinstri

Aperio H100 handfang, DR 2+3 ( vinstri )
Hurðarþykkt 40-100mm

Untitled design - 2024-01-24T165548.942.png

Aperio C100 - Einfaldur

Aperio C100 er einfalt í uppsetningu og þarf einungis að skipta um sýlender.

C100.png

AH30 Loftnet

Ef það er lélegt samband að lesara þá er hægt að fá loftnet til að festa á hub-inn og auka þannig drægnina.

Untitled design (32).png

Aperio H100 - Hægri

Aperio H100 handfang, DR 1+4 ( hægri )
Hurðarþykkt 40-100mm

Untitled design (99).png

Aperio C100 - Tvöfaldur

Þessi tegund er með lesara á sitthvorum endanum

C100 beggja megin.png

Aperio E100

Aperio E100, hurðaþykkt 40-50 mm

Untitled design (33).png
bottom of page